Rafskútlan í frí

SKÚTLUHÓTELIÐ

Ertu tilbúinn/in að segja skútunum farvel fyrir veturinn? Ekki hafa áhyggjur, við höfum lausnina fyrir þig!

Örugg og þurr geymsla

01

Öryggi

Skúturinn þinn hvílir í þurru og öruggum aðstæðum, langt frá veðrunni.

02

þarf að passa rafhlöðuna

Við sjáum um að rafhlöðan sé alltaf  reglulega hlaðin, tilbúin fyrir næsta sumar.

03

engar áhyggjur

Á meðan þú nýtur vetrarins, höfum við umsjón með skútunum þínum.

Vertu klár í vor

Battery

Hafðu fullhlaðin rafhlöðu

Þ´ú færð full hlaðið hjólið þegar þú þarf hann aftur.

Soccer

pumpað í dekkin

Rétt þrýsting er mikilvæg strax við fyrsta ferð

Soccer

Stillt í bremsur

þetta er öryggisatriði að hafa bremsur ílagi þegar vorín kemur. Þú þarf ekki að spá um þetta við gerum það klárt

Þjónustuleiðir

Hvernig hjól áttu Litið,miðstærð eða stór

LÍTIÐ HJÓL M365, enox, denver

Bara geymsla

ekkert auka þjónustu
kr 12000+vsk 3 mánuðir
  • Geymsla á öruggum stað
  • Þú færð hjólið í því standi sem hann kom.
  • borgar helming strax helming þegar þú sækir
Plan A

Geymsla + þjonusta

Hjólið verður klárt fyrir vor
kr 16000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa og stilla bremsur
  • reglulegt hleðsla
Plan B

Gull

Hjólið yfirfarið og þrifið
kr 20000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa, stillingar,hleðslur
  • þvottun
Plan C

MIÐSTÆRÐ HJÓL zero 8, zero 9

Bara geymsla

ekkert auka þjónustu
kr 16000+vsk 3 mánuðir
  • Geymsla á öruggum stað
  • Þú færð hjólið í því standi sem hann kom.
  • Leigu samning
Plan A

Geymsla + þjonusta

Hjólið verður klárt fyrir vor
kr 18000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa og stilla bremsur
  • reglulegt hleðsla
Plan B

Gull

Hjólið yfirfarið og þrifið
kr 23000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa, stillingar,hleðslur
  • þvottun
Plan C

STÓR HJÓL Zero10, Vsett, Kaboo

Bara geymsla

ekkert auka þjónustu
kr 20000+vsk 3 mánuðir
  • Geymsla á öruggum stað
  • Þú færð hjólið í því standi sem hann kom.
  • Leigu samning
Plan A

Gull

Hjólið yfirfarið og þrifið
kr 24000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa, stillingar,hleðslur
  • þvottun
Plan C

Geymsla + þjonusta

Hjólið verður klárt fyrir vor
kr 27000+vsk 3 mánuðir
  • Yfirfarið
  • pumpa og stilla bremsur
  • reglulegt hleðsla
Plan B
Karfa
Rafhlöður
Varahlutir
Rafskútluhótel
Scroll to Top