Vi höfum sérhæft okkur í framleiðslu rafhlöðu frá árinu 2014 og bjóðum upp á breitt úrval af hágæða sellum. Við vinnum öll verkefni með mikilli nákvæmni og höfum smíðað hundraðir rafhlöður á Íslandi í ýmsum stærðum, afköstum og lögun. Hjá okkur er fátt ómögulegt, þótt kostnaður geti verið hátt í sumum tilfellum.