# Forsala: Rafhlöðupakki fyrir rafhlaupahjól 72V 30Ah
Þessi vara er **forsala/pöntun eftir beiðni** fyrir rafhlöðupakka í rafhlaupahjól: **72V 30Ah**. Rafhlaðan er smíðuð eftir pöntun með **premium (upprunalegum) sellum** frá **Panasonic, LG, Sony, Samsung eða Molicel** (eftir framboði og hentugleika).
## Skilmálar forsölu (mjög mikilvægt)
– Til að við getum lagt inn pöntun/smíðað rafhlöður þurfum við að ná **að lágmarki 20 stk. heildarpöntunum** í þessari forsölu (sameiginlega).
– Ef **20 stk. næst ekki**, þá **endurgreiðum við greitt** (samkvæmt greiðslumáta).
## Greiðsla og afhending
– Greiðsla: **50% staðfestingargreiðsla** við pöntun.
– Áætluð afhending: **2–3 mánuðir**.
– Flutningur: **með skipi**.
– Afhendingartími getur breyst vegna flutninga og tollafgreiðslu.
## Hvað þurfum við frá þér?
– Mynd af gömlu rafhlöðunni/merkimiða (ef til)
– Mynd af **tengi** (mjög mikilvægt)
– Mál/stærð pakkans og hvernig hann er festur/staðsettur
– Gerð og módel rafhlaupahjóls

