Forsala: Rafhjólarafhlaða í downtube hulstri 36V 12Ah (ready-to-mount)

Forsala á rafhjólarafhlöðu í downtube hulstri (36V 12Ah), tilbúin til uppsetningar. Premium sellur. Lágmark 20 pantanir, annars endurgreiðsla. Afhending 2–3 mánuðir með skipi.

Description

# Forsala: Rafhjólarafhlaða í downtube hulstri 36V 12Ah (ready-to-mount)

Þessi vara er **forsala/pöntun eftir beiðni** fyrir rafhjólarafhlöðu í **downtube hulstri** sem er **tilbúin til uppsetningar á hjólið** (ready-to-mount): **36V 12Ah**.

Rafhlaðan er smíðuð með **premium (upprunalegum) sellum** frá **Panasonic, LG, Sony, Samsung eða Molicel** (eftir framboði og hentugleika).

## Skilmálar forsölu (mjög mikilvægt)
– Til að við getum lagt inn pöntun/smíðað rafhlöður þurfum við að ná **að lágmarki 20 stk. heildarpöntunum** í þessari forsölu (sameiginlega).
– Ef **20 stk. næst ekki**, þá **endurgreiðum við greitt** (samkvæmt greiðslumáta).

## Greiðsla og afhending
– Greiðsla: **50% staðfestingargreiðsla** við pöntun.
– Áætluð afhending: **2–3 mánuðir**.
– Flutningur: **með skipi**.

## Samhæfni (mjög mikilvægt)
Til að hulstur passi þarf að staðfesta:
– Hulsturgerð og festingu/rail (mount)
– Tengi og staðsetningu tengis
– Mál/stærð hulsturs

## Hvað þurfum við frá þér?
– Myndir af núverandi rafhlöðu/hulstri og festingu á hjólinu
– Mynd af **tengi** (mjög mikilvægt)
– Gerð og módel rafhjóls

Heim
Karfa
Rafhlöður
Varahlutir