Forsölur á tækjum – pantað eftir beiðni

Valin tæki í forsölu, t.d. hleðslustöðvar fyrir rafbíla og þrifaróbotar. Þú pantar, við staðfestum upplýsingar og pöntum inn frá birgja. Áætluð afhending er yfirleitt 7–14 virkir dagar (getur breyst eftir birgja og sendingu).

Forsölur á rafhlöðum – rafhlaupahjól & rafhjól

Forsala á rafhlöðum fyrir rafhlaupahjól (48V–72V) og rafhjól (downtube hulstur, ready-to-mount). Smíðað með premium sellum (Panasonic, LG, Sony, Samsung, Molicel). 50% staðfestingargreiðsla og afhending með skipi á 2–3 mánuðum. Lágmark 20 pantanir – annars endurgreiðum við.

Svona virkar rafhlöðuforsalan

Við smíðum rafhlöður eftir pöntun með premium sellum (Panasonic, LG, Sony, Samsung, Molicel). Til að halda verði og sendingu hagkvæmri söfnum við pöntunum og leggjum inn sameiginlega pöntun þegar lágmarki er náð.

Sendu upplýsingar / myndir


Box 1 – Texti Sendu módel, spennu (V), rúmd (Ah) og mynd af tengi/hulstri. Þá staðfestum við samhæfni áður en pöntun fer af stað.

Við staðfestum hvað passar

Við yfirförum tengi, stærð og festingu (sérstaklega fyrir downtube hulstur á rafhjólum) og sendum þér staðfestingu.

Greiðsla

Þegar allt er staðfest greiðir þú 50% til að tryggja pöntunina. Restin er greidd við afhendingu/samkvæmt samkomulagi

Lágmark 20 pantanir

Við verðum í sambandi þegar búið er að safna nóg af pöntunum til.

Endurgreiðsla

Ef lágmark næst ekki → endurgreiðsla

Afhending 2–3 mánuðir með skipi

Þegar pöntun er lögð inn er áætluð afhending yfirleitt 2–3 mánuðir (skipasending). Tími getur breyst vegna flutninga og tollafgreiðslu.

    Heim
    Karfa
    Rafhlöður
    Varahlutir