Tryggðu verkefninu þínu afkastamiklar og áreiðanlegar rafhlöður og frumur

Við notum eingöngu hágæða og prófuð efni, byggjum á margra ára þekkingu og bjóðum alltaf bestu verðin.

gæði og Öryggi

Við notum aðeins sellur frá Panasonic, LG, Sony, Samsung og Molicell. Það tryggir gæði og langan endingartíma.

Þjónusta

Áreiðanleiki, öryggi og reynsla – treyst af fjölmörgum viðskiptavinum

Sendingar

Við sendum allar pantanir samdægurs.

AÐSTOÐ

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða þig við að velja bestu mögulegu lausnirnar.

Sterkar rafhlöður fyrir hjól, hlaupahjól og fleiri tæki

Helstu varahlutir og aukahlutir fyrir rafmagnshlaupahjól.

Snjall vörur eru snilld.
Gera lífið auðveldara

Okkar Viðskiptavini segja

Sjáðu hvað viðskiptavinir okkar segja um vörurnar og þjónustuna.

5/5
Þetta fyrirtæki er til fyrirmyndar og eigandinn líka! Frábær þjónusta bestu verðin og eitt besta við þetta verkstæði er að hann hefur sérsmíðað varahluti sem var ekki hægt að panta fyrir mitt apollo phantom hlaupahjól! Alvörunni fagmaður í sínu fagi! Mæli 100% með.
Luai Ómar
5/5
Frábær þjónusta, mjög skjót afgreiðsla, mikil liðlegheit og sanngjarnir í verði mæli með þeim
Gissur Hakonarson
5/5
Frábær þjónusta og flott lítil búð. Hann Lukasz er þvílíkur fagmaður sem ég mæli endalaust með eftir að hann bjargaði hlaupahjólinu mínu. Takk kærlega fyrir mig 🙂 …
Baldur Þór Eyjólfsson

NÝ TÆKNISAFN

Tengdu heimilið, vinnuna og afþreyingu með traustum lausnum.

Hexagon led ljós

    1. Settu upp app (Tuya/Smart Life)
    1. Tengdu tæki við Wi‑Fi
    1. Búðu til scenur og tímastilli
  • iOS/Android, Wi‑Fi 2.4GHz, Voice control icons (optional)
  • Stemning & lýsing: Sérsníddu ljósamynstur (LED sexhyrningar)

Hurðnemi Tuya

Þráðlaus hurðar-/gluggaskynjari sem sendir tilkynningar í símann með Tuya/Smart Life. Með langa rafhlöðuendingu.

  • Öryggi: Færð strax tilkynningu þegar hurð eða gluggi opnast.
  • Orkusparnaður: Hitari slekkur sjálfkrafa ef svalahurð opnast.
  • Þægindi: Gangljós kviknar eftir kl. 23 við inngöngu.

Snjall instunga

  • Snjalltengi (Tuya/Smart Life)
  • Wi‑Fi 2.4 GHz
  • Fjarstýring í appi
  • Tímastilling & senur

 Notkun

  • Lampi ON/OFF á tíma
  • Hitarinn slökktur þegar hurð opnast
  • Kaffivél á morgnana
  • Hleðslur aftengdar á nóttunni
  • Fjartenging þegar þú ferð að heiman

The Ultimate Machine Learning Hub

Notkun
  • Bílar: skoða vélar, rör, loftrásir
  • Heimili: niðurföll, pípur, sprungur
  • Rafmagn: kaplar, tengibox
  • DIY: húsgögn, vélbúnaður
Lýsing
  • Þráðlaus endoscope (Wi‑Fi)
  • 1080p mynd (oft), háskerpa
  • Sveigjanleg slanga (1–5 m, eftir gerð)
  • LED lýsing stillanleg
  • IP67 haus (oft), vatnsheldur

Hannaðu og breytu heimilinu yfir í snjall

laptop

Elskaðu að hjóla. Ekki láta stopa þig

Skoða Varahlutir

Karfa
Rafhlöður
Varahlutir